Pósthúsið þitt á netinu

Mappan er pósthús á netinu sem gerir þér kleift að fá bréfpóstinn þinn beint í símann eða tölvuna.

Stofna aðgangInnskrá

Póstbox

Póstbox Póstsins eru ný leið til að nálgast pakkana þína þegar þér hentar, alla daga ársins.

Bréfpósturinn í skýinu

Mappan geymir póstinn þinn i skýinu. Gögnin eru geymd á öruggan máta og eru alltaf aðgengileg í Möppunni, á netinu eða appinu.

Skönnun Póstsins

Með skönnunarþjónustunni sér Íslandspóstur um að skanna póstinn þinn og koma honum í Möppuna.

Mappan er hagkvæm og þægileg lausn fyrir fyrirtæki

Með því að senda gögn á rafrænu formi í Möppuna til starfsmanna, viðskiptavina eða birgja, sparar þú umtalsverðan kostnað, mannauð og tíma. Auk þess að stuðla að umhverfisvænni viðskiptaháttum.

Fyrirtækið fær einnig sitt rafræna pósthólf þar sem því berst póstur frá öðrum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtækin geta svo valið að fá þann póst sem enn er ekki sendur rafrænt skannaðan inn í möppuna. Og halda þannig utan um öll skjöl á einum stað, sem auðveldar allt skipulag.

Vilji viðtakandi gera athugasemd eða senda fyrirspurn, t.a.m. vegna reiknings, getur hann gert það beint úr Möppunni. Það dregur úr álagi vegna símsvörunar og hjálpar til við að halda utan um samskiptasögu.

Hljómar vel ekki satt?
Skráðu þig núna

Dolore illum quos commodi doloribus consectetur quam perferendis quaerat laboris alias blanditiis nostrum perferendis saepe eiusmod recusandae. Cumque est enim libero ullamco iusto occaecat asperiores in in, placeat cillum fugiat veniam quas.

Grunnur

Pósthólf þar sem þú tekur á móti skjölum frá fyrirtækjum og stofnunum

Aðgangur að appinu

Ókeypis

Velja

ÁskriftVinsælasta leiðin!

Netafrit af öllum pósti til þín

Eitt verð fyrir alla fjölskylduna

Hvað skal gera við frumrit af pósti?

3900 kr á ári
Velja

Fyrirtæki

Hagkvæm og þægileg leið til að dreifa pósti til starfsfólks, viðskiptavina eða birgja

Engar útprentanir – allt stafrænt

Hægt að tengja við bókhaldskerfi til að senda beint úr kerfinu

Talaðu við sölufulltrúa

mappan@mappan.is